Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.2.07

Víðivellir...

Mamma var að syngja leikskólalagið hans Bjarts:
Mamma:,,Víðivellir, Víðivellir, það er skólinn minn..."
Bjartur með frekjutón: ,,Nei! MINN!"
Mamma þurfti að syngja Víðivellir, Víðivellir, það er skólinn þinn..... til að Bjartur væri sáttur.

Engin ummæli: