Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

10.8.07

Talar tölvumál

Þegar Sunna byrjaði á leikskólanum heyrðist hún segja að vanda "Dílú dúlú dílú dúlú". Fóstrunar sögðu að hún talaði tölvumál.