Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

20.2.07

Alltaf að klára sósuna

Bjartur sat við eldhúsborðið að borða kvöldmatinn sinn. Þá segir hann: ,,Mamma ég er alltaf að KLÁRA sósuna mína því ég er svo KLÁR. Ég er svo duglegur að klára matinn minn því ég er svo klár. Pabbi er ekki duglegur því hann er ekki klár.
Mamma berst við hláturinn. Þó þetta sé nú vitlaust þá er hann samt svo klár....

Engin ummæli: