Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

20.2.07

Eru læti í þér?

Sunna var að æfa söngröddina. Þá segir Bjartur með þessari sætu rödd sem hann notar alltaf þegar hann talar við Sunnu sína: ,,Eru lææææti í þér?" Alveg óendanlega sætur!

Engin ummæli: