Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

27.3.10

"Ég á þessa húfu"

...sagði Sunna við systur sína í dag og bætt við "sjáðu, það stendur ÉG inní henni" =)

"Gaggaló"

...segir Dagný þegar hún er að kalla á Helgömmu og ef hún leggur áherslu á kallið kemur "Gaggalagó" =)

2.3.10

Nýjar myndir


Nú er komin ný myndasíða f. 2010 myndirnar, smelltu hér til að skoða myndirnar frá janúar og febrúar.