Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

1.11.10

Stelpur

Stóri bróðir fór til Helgömmu um helgina. Pabbi var að rokka niðrí bæ þannig að stelpurnar voru í aðalhlutverki þessa helgina. Áframhald í afmlælisveislum og fleira skemmtilegt. Pabbi er að vinna í að setja inn nýjar myndir en það dregst aðeins þar sem hann þurfti að skrifa á einhverja pappíra fyrir væntanlega litla barnið og svo eru októbermyndirnar svoldið margar =)


Svo kemur Bjartur heim á morgun, reyndar svoldið seint, þannig að við hittum stóra bróðir jafnvel ekki fyrr en morguninn eftir.