Maturinn var alveg að verða til og Sunna vildi fá nammi. Mamman sagði auðvitað nei við því. Litla daman var auðvitað ekki sátt við það og maldaði í móinn.
S:,,jú ég vil víst fá nammi!"
M:,,Nei, það er alveg að koma matur".
S:,,Ég borða ekki þennan mat. Hann er ógeðslegur. Ég vil fá nýja mömmu."
M:,,Alveg sama. Allir foreldrar vilja að börnin þeirra borði hollt og gott. Það segja allir nei við nammi fyrir matinn".
S:,,Þá vil ég fá Já-mömmu og já-pabba!"
(okt. 2010)
18.10.10
yes man
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)