Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

20.2.07

Hvernig gengur

Bjartur var að leika sér inní herbergi og mamma sat frammi að gefa Sunnu að drekka.
Svo kallar Bjartur:,,Hvernig gengur þarna frammi!?"
Eins gott að hafa yfirsýn yfir hlutina.....

Engin ummæli: