Sunna var svo dugleg að borða fiskinn sinn og til að hvetja hana til að klára alveg af diskinum bauð mamman konfekt-tómata í verðlaun. Daman sem er sjúk í grænmeti var ekki lengi að skófla í sig restinni en segir svo:"Mamma. Þú veist að ALVÖRUverðlaun eru súkkulaði..."
Lét samt tómatana duga ;o)
29.7.11
Tómatar vs. Súkkulaði
26.7.11
Gordjöss...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)