Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.2.07

ÖSKUR- dagur?

Bjartur var í heimsókn hjá ömmu og afa á sprengidag. Afi spyr Bjart hvort hann viti hvaða dagur er.
Bjartur: ,,Já öskudagur".
Afi:,,Nei í dag er sprengidagur. Á morgun er öskudagur. Og hvað gerir maður þá?"
Bjartur:,,öskrar".

Engin ummæli: