Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

22.1.12

Hvernig skal leita?

Systurnar voru að leika í matreiðsluleik og vantaði eitthvern mikilvægan hlut.
Sunna með mikilli áherslu:"Við þurfum að leita HÁTT OG LÁGT!"
Dagný stendur og meltir þetta orðalag systur sinnar.
Sunna heldur áfram:"ég leita hátt og þú lágt!"