Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

1.2.13

þetta þarf ekkert að vera flókið...

Dagný á leikskólanum:,,Mamma, má vinkona mín koma heim með okkur?"

Mamma:,,Nei það er eiginlega ekki hægt, manstu, Sindri er með hlaupabóluna".
Dagný rólega og svona "svona gerum við þetta bara"-röddu:,,Ókeeeeeiiii.... þá er hann bara með hlaupabólunaaaa og við verðum bara inní herbergi að leika." Sannfærði mömmuna næstum því :o)