Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

21.7.04

Súperstrákur

Matthildur kom með gjöf handa mér frá útlandinu. Fékk rosa flottan súperman galla. Nú styttist í að ég get farið að flúga um íbúðina og bjarga Bjólfi banga og fleiri tuskudúkkum úr klóm illra afla og óhappa, s.s. mannætupottinum, eldavél vítis og dauðahafsbaðinu...en allt eru þetta hættulegir staðir fyrir tuskudýrin mín :)

Engin ummæli: