Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.3.07

Stelpustrákur

Bjartur í baði: Mamma bibbinn kemst ofan í flöskuna! (okkar maður er mikið að pæla í typpinu á sér þessa dagana... og síðast þegar hann fór í bað setti hann lítinn leikfangakall í sömu plast flöskuna).
Mamma:,,Já þú verður að passa að bibbinn festist ekki eins og kallinn! Þá verðum við bara að klippa bibbann af!"
Bjartur:,,Já, þá verð ég stellllpa!"

Engin ummæli: