Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.3.07

Bjartur elskar systu

Sunna var búin að kúka uppá bak og mamma segist þurfa að taka kúkinn af þessum kúkalabba. Þá segir Bjartur að við ættum bara að henda henni í klósettið. Mamma tekur þátt í djókinu, tekur upp setuna og segir:,,Bless Sunna". Aumingja stór bróðir höndlaði þá ekki grínið og felldi krókódílatár og sagði að hann vildi alltaf eiga Sunnu.

Engin ummæli: