Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

21.6.04

Smá myndbrot af mér =)

Pabbi var að setja inn smá myndbrot af mér sem tekið var upp í kvöld. Þetta er nú bara eitthvað lítið sem tekið var upp á ljósmyndavélina, en allt efnið sem hefur verið tekið upp á myndbandsupptökuvélina hefur ekki enn verið unnið...pabbi á eftir að finna sér góðan tíma í það við tækifæri. En tékkið á mér þegar ég fór í bað og fékk smá nudd.

Engin ummæli: