Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

24.6.04

Pínu líkur pabba

bjarturPabbi.jpg
Þótt að vita hafi verið frá upphafi að ég væri með varirnar hans babba þá svipa ég nú líka svolítið til hans þegar bornar eru saman barnamyndir af honum og mér. Hérna er mynd af okkur báðum í baði og það má sjá pínu svip með okkur, en babbi er með meira hár og aðeins meiri bolti. En eyrun mín koma augljóslega ekki frá honum =)

Engin ummæli: