Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

1.3.04

Hvíld og svo allt á fullt

Farið var í bústað til Svölu um helgina sem var ákvaflega gaman og afslappandi. Ég tók lífinu með ró og hafði það gott í heitum pottum. Pabbi sá um að renna sér í rennibrautinni í sundi, en við mamma voru bara róleg í heitapottinum. Síðan var borðað vel og sofið og farið aftur heim á sunnudeginum. Þá var ég nú heldur betur komin með uppsafnaða orku um kvöldið, og dansaði eins og íslandsmeistari yfir stórmyndinni "Með allt á hreinu".

Engin ummæli: