Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

26.2.04

Fullt af krílum

Nú fórum mamma & pabbi á einhverjar foreldrafræðslu? Veit ekki hvaða stress þetta er í þeim, hljóta að halda að ég verði eitthvað vandræðabarn >:) en þetta var fínt, það var full af krílum í maga mömmu sinna þarna og það fór ágætlega um okkur þótt þetta væri alveg þriggja tíma seta...enda fengum við okkur rjómaís í hléi =)

Engin ummæli: