Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

18.2.04

Í dvala

Jæja, ég hef gefist upp. Það er alveg sama hversu fast ég hef sparkað ég kemst bara ekki út. Í öllum látunum snéri ég mér svo mikið að ég hef ekki minnstu hugmynd um lengur hvað er upp og hvað niður. Þannig að núna hef ég það bara náðugt og hugsa um eitthvað annað en að reyna að sleppa hérna. Það er bara orðið svo þröng. A.m.k. tókst mér að búa til smá meira pláss með öllu þessu sparki.

Engin ummæli: