Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

9.2.04

Úff...þreytan

Það var nú nóg að gera í gærkvöldi. Fengum gesti en ég fékk nú lítið tækifæri á að sýna mig, en fékk gott að borða. Síðan var spilað fram á nótt, og ég var aðeins of sybbinn í morgun til að nenna þessu og mamma var alveg til í að sofa lengur. Pabbi reif sig á fætur og fékk sér að borða án okkar, og lagðist svo á meðan við borðuðum...en mamma þarf bara að vinna í 3 tíma, síðan brunum við heim og leggjum okkur fram yfir hádegi :)

Engin ummæli: