Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

23.2.04

Annað barn í bumbu

Fórum saman, fjölskyldan, í bollukaffi og þar var ein með barn í maganum alveg eins og mamma...ég held að það sé strákur, án þess að hafa hugmynd um hvað strákur er, eða stelpa, en maður verður að vera með í þessu og giska...eða kanski veit ég eitthvað sem ég segi ekki :)

Engin ummæli: