Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

12.12.03

Stækkandi ég :)

Nú stækkar maður nú hratt, en það er víst best að flýta sér ekki of mikið, held að mamma sé ekki alveg að fíla hvað ég stækka hratt. Þannig að ég reyni að stækka bara temmilega hratt...vil samt helst drífa í þessu og fara að komast út, heilsa uppá pabba og mömmu...og alla hina sem ég er nú engan vegin farin að læra nöfnin á eða kynnast náið...það kemur, en fyrsta mál á dagskrá er að komast út, og verð víst að undirbúa það.

Engin ummæli: