Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

10.12.03

Pabbi gamli

Var ekki pabbi kallinn hálf-fimmtugur í gær. Við héldum daginn hátíðlegan og fórum öll saman út að borða á Hereford. Pabbi er hrifinn af staðnum, og mér og mömmu féll hann ágælega í maga. Ég át allt of mikið, eins og aðrir, og átti bágt með mig næsta kl.t. þangað til ég var kominn heim. Þá fórum við mamma í bað, hún er mikið fyrir einhverjar baðbombur, hvað sem það nú er. En það er alltaf gott að fara í bað, síðan fékk ég smá ís í eftirrétt, reyndar kaffidreill á honum, hann hélt mér vakandi í ábyggilega 20 mínútur...

Engin ummæli: