Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

23.12.03

Meiri lætin í þessu fólki

Maður vaknar bara með hjartað í buxunum...eða ef ég ætti buxur meina ég, þú skilur. Ég var kominn í fastasvefn þegar að mamma byrjar að hlægja eins og herforingi í nótt, ég vissi ekki hvað þetta átti að taka langan tíma...síðan róaðist hún nú loksins...en þegar ég var að festa aftur dúr byrjuðu bara enn meiri læti í þeim...þessir foreldrar.

Engin ummæli: