Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.1.07

Hagkaup- þar sem íslendingum finnst skemmtilegast að versla

Afi er alltaf að djóka við Bjart um hvar hann fékk hitt og þetta og segir þá:,,Fékkstu þetta í Hagkaup?"
T.d. ef Bjartur er frekur þá segir hann:,,Hvar fékkstu þessa frekju? Í Hagkaup?"
Einn daginn kemur afi í heimsókn með fína sixpencarann sinn. Bjartur fær að máta húfuna og afi segir að hann þurfi nú að fá sér svona eins húfu. Þá segir Bjartur:,,Já í Hagkaup!".

Engin ummæli: