Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.1.07

Afi kinkí?

Mamma og Bjartur fóru í heimsókn til ömmu og afa. Á meðan á heimsókninni stóð fór afi í bað. Þegar hann var búinn í baði kom hann fram með bleikt handklæði um sig. Þegar mamma og Bjartur komu svo heim aftur voru gestir komnir í heimsókn. Þá tilkynnti Bjartur að hann afi hefði klætt sig í bleikan kjól.

Engin ummæli: