Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.1.07

Þarf ekkert að heyra það sem pabbi segir

Bjartur sat í bílnum á leiðinni til læknis. Pabbi og mamma eru að spjalla við hann en hann heyrir voða lítið og segir alltaf ha? og segir að pabbi tali eitthvað skrítið. Þá segir pabbi að við séum á leiðinni til læknis og að hann ætli að kíkja í eyrun hans. Eftir smá þögn segir Bjartur:,,En mig langar ekkert að heyra í þér pabbi."

Engin ummæli: