Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.1.07

Þegar jólin koma

Greinilegt er að þessi frasi:,,þegar jólin koma", var mikið notaður á Bjart í desember.
Bjartur var að borða vínber úr skál. Svo ákveður hann að gefa mömmu sinni eitt vínber og segir:,,Mamma. Þú mátt ekki borða þetta vínber strax. Þú átt að geyma það hérna þangað til jólin koma."
Mamma sá fyrir sér að vínberið væri orðið að rúsínu þegar næstu jól koma...

Engin ummæli: