Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

30.4.13

"Vvvvá! Leiðindin í þessu fullorðna fólki hérna!"
Dagný þegar hún átti að fara að sofa en vildi vera frammi.

Kom fram eftir smá stund í rúminu:"mamma ég fékk martröð."
Mamman þreytt á þessu rápi:"nei þú varst ekki einu sinni sofnuð."
D:"E...jú!"
M:"Nei..."
D:"jú þú bara heyrðir ekki í mér sofa!"
M:"nú? Má ég sjá tunguna?"
D:"neibb.."

Engin ummæli: