Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

30.4.13

Martröð

Dagný vaknaði sveitt eitt kvöldið. Fékk alveg svakalega martröð. Hún var treg að segja frá martröðinni í fyrstu. Mamman og pabbinn orðin smeyk yfir þessum leiða draumi. En svo sagði sú stutta frá draumnum: "Sunna fékk að velja 2 bækur fyrir svefninn en ég bara eina!"
Einmitt. Alveg agalegur draumur!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Prrrhahaha




-bjartur stóri bróðir