Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

27.5.08

Myndir frá helgarfrí á Seyðis

Pabbi setti inn örfár myndir frá því við skuppum til Seyðisfjarðar um daginn. Það eru nú mánuður síðan og þá var allt á kafi í snjó. Nú er víst bara steikjandi hiti þar og snjóhúsið sem pabbi byggði löngu horfið. Ætli við förum nokkuð fyrr en í lok sumars næst á Seyðisfjörð en pabba langar mikið að komast í berjamó á Seyðis. Það er búið að taka mikið af myndum í maí sem koma innan skamms og svo er afmælið mitt á næsta leiti ;)

-Bjartur alveg að verða 4 ára strákur

Engin ummæli: