Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

25.5.08

Bjartur ljósmyndari

Bjartur hefur nú hleypt myndunum sínum á netið. Á myndasíðunni hans er að finna myndir sem ná aftur til sumarsins 2007 eða um það leiti sem Bjartur fékk gömlu myndavélina og hóf að taka myndir...aðallega af litlum og sætum hlutum sem hann vildi mynnast ;)
Smelltu hér til að skoða myndasafn Bjarts

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekkert smá flottar myndir hjá guttanum! Gaman að sjá hans sjónarhorn;)
Kv.
Berglind