Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.8.06

Bjartviðri

Þegar Bjartur horfir á veðurfréttirnar finnst honum svakalega merkilegt að kallinn segi nafnið hans...
Bjartviðri austanlands.... Bjartur:-Hann segir Bjartur!!
Þoka og súld fyrir norðan en bjartara yfir suðurlandi.... Bjartur:-Hann segir Bjartur!!

Engin ummæli: