Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

24.8.04

Nýr vinur =)

Á laugardaginn kom Sindri Róbert í heiminn, ég hef ekki fengið að sjá hann enn en bara frétt að hann var 49cm og 14 merkur, þannig að hann var þyngri en ég, en styttri, ábyggilega svoldill bolti eins og pabbi hans var segir pabbi minn =) Foreldrar mínir óska nýbökuðum innilega til hamingju með nýja strákinn =)

Engin ummæli: