Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

29.5.04

Myndbandsupptökuvélin komin

Jóhann frændi kom í mat í gærkvöld með myndbandsupptökuvélina frá USA sem hefur verið á dagskrá á mömmu og pabba að kaupa síðan í janúar. Ég er búinn að bíða lengi eftir þessu þannig að nú get ég farið að undirbúa útkomu en ég hef verið að bíða eftir að kvikmyndaliðið væri tilbúið fyrir komu mína =) Þannig að það er aldrei að vita nema ég fari að láta sjá mig...en ætla nú aðeins að njóta þess að kúra í mömmu =)

Engin ummæli: