Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

15.5.04

Mamma gamla

Varð hún mamma ekki bara gömul líka...með mig í maganum á sér, ég vona að þetta smitist ekki til mín. Nú er hún alveg jafn gömul og pabbi gamli kall. Þetta var svaka veisla á sunnudaginn og við vorum alveg búin á því seinnipartinn, allt fullt af fólki og krökkum og við að þjótast út um allt...svona öðru hverju. En þetta var bara gaman og við kvíldum okkur um kvöldið...og daginn eftir, enda vorum við alveg búin á því þá.

Engin ummæli: