Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

20.1.04

Ný föt

Mamma var að versla ný föt, og á morgun er farið í klippingu. Það mætti bara halda að ég væri á leiðinni í heiminn í næstu viku, mín að gera sig fína og alles. En það er nú bara rólegt hjá mér, dunda mér við að snúa mér og svona, en þetta er nú aðallega að hvíla sig og stækka í rólegheitunum.

Engin ummæli: