Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

22.1.04

Ammæli

Fór með mömmu í afmæli í kvöld. Það er bara langt síðan ég hef hitt pabba, alltaf eitthvað á ferðinni með mömmu. Hittum hann nú aðeins áðan, þá var hann að koma úr innkaupaleiðangri, var að kaupa fullt af DVD myndum, reyndar bara eina teiknimynd, Ice Age, en hún er reyndar ekki með íslensku tali þannig að ég hef ekki gaman af henni alveg strax. Linda sá myndirnar af mér og hún segir að ég sé strákur.

Engin ummæli: