Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

21.1.04

Mamma veik?

Mamma var heima í dag. Hún var með hausverk og engan vegin gat hún farið í vinnuna í morgun, þannig að við áttum rólegan dag. Síðan hresstist hún með deginum og farið var í gönguferð og klippingu. Pabbi sótti okkur við fórum öll heim. Síðan var farið á kaffihús....aftur...með stelpunum...ég sem ætlaði að eiga rólegt kvöld. En nei. Það kom ekki til greina að hittast heima hjá mér og hafa það huggó...ó nei, það þarf að gellast niðri miðbæ Reykjavíkur, annað er nú ekki kellingum sæmandi. Ég skil ekkert í þeim.

Engin ummæli: