Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

14.11.12

Lífið...

Dagný: "Mamma. Hvað ertu gömul?"
Mamma:"33."
Dagný:"vá! Hvað verðurðu gömul þegar ég verð 33?"
Mamma:"...eitthvað kringum 60 ára..."
Dagný:"En þegar ég verð 60 ára?"
Mamma:"...eeee ábyggilega 90." (skemmtilegur leikur)
Dagný:"vó. En þegar ég verð 90?!"
Mamma (farin að deprimerast aðeins...):"Baaaraa... vonandi 120..."
Dagný (grípur eiginlega frammí):"verðurðu þá ekki dauð!?"

Engin ummæli: