Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

28.11.12

Börn

Dagný: "Mamma, börn eru lítið mannfólk."
Mamma: "Já... voruð þið að tala um það í leikskólanum?"
Dagný: "Nei.... ég bara veit það. Börn eru mannfólk með kjöt og bein..."

Engin ummæli: