Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

25.10.11

Fer það eftir stærðinni?

Mamma segir reglulega við Dagný:"Ég elska þig mikið."
Þá segir Dagný alltaf:"Elska þig lítið."
Fyrst var þetta bara fyndið og sætt en eftir nokkur svona svör ákvað mamman að verða agalega móðguð og sár. "Af hverju segirðu alltaf "lítið"?"
Þá kom:"Mamma. Ég er lítil og get bara elskað lítið!"

Engin ummæli: