Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

27.8.11

Tungubrjótur

Dagný á góða vinkonu sem heitir Jana María. En okkar dömu er lífsins ómögulegt að geta sagt nafnið hennar... Eftir mikið ströggl af "Maramaría", "Mana María", "Naramaría", "Jaramanía".... og bara hvað sem er annað en "Jana María" hefur hún nú fundið lausnina:"Maríubjalla!" ..... og það er alveg jafn sætt ;o)

3 ummæli:

Logi Helgu sagði...

Hún náði þessu nú á endanum í kvöld...en fannst mun fyndara að segja eitthvað annað ;)

Nafnlaus sagði...

Ég er að hlæa og mér er ilt i hálsinum munninum

Logi Helgu sagði...

Ótrúglega gaman þegar að krakkarnir fara að skoða þetta. Bjartur er nú að fara yfir þetta og kemur með athugasemdir við ýmislegt...þurfum að vera duglegri við að setja hér inn ;)