Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

26.8.11

Misskilningur...

Sindri vill alltaf vera í kringum krakkana og tautar ánægður þegar hann nær þeim:"mama mama mama..." Verst að Sunna, litla mamma, passar þá svo vel uppá Sindra sinn, tekur hann alltaf upp og kemur með hann til mömmu. "Hann er að kalla á þig." Endar alltaf á því að litli maðurinn verður hundóánægður að fá ekki að vera með... ;o)

Engin ummæli: