Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

17.10.08

5 daga skoðun

Dúlla litla fór í fimm daga skoðun í dag. Skoðunin gekk vel og var litla búin að þyngjast og orðin 3045 gr. þrátt fyrir að hafa kúkað yfir allt skiptiborðið andartökum fyrir vigtun...dæmigerð stelpa að kúka áður en hún stígur á vigtina ;)

P.s. það bætist reglulega við nýjar myndir.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ, hæ
Litla systir er algjör rúsína

Það eruð örugglega að standa ykkur vel sem stóra systir og stóri bróðir

Kveðja frá Seyðfirðingunum,
Ari BJörn, Hugi Rafn og foreldrarnir

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ flotta fjölskylda!
Þið eruð ekki lengi að stækka, ég vissi varla að þið ættuð von á númer 3. Bína mín þú ert svo flott, þú ert greinilega gerð í þetta.
Bestu kveðjur úr snjókomunni á Egil.
Sandra og fjölskylda