Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

12.10.08

Minnsta systir mætt

Örfáar myndir af litlu systunni okkar sem kom í heiminn í gær ;)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litlu systur elsku Bjartur og Sunna. Ég er alveg pottþétt á því að þið eigið eftir að standa ykkur þvilíkt vel í stóru systkina hlutverkunum!
Kossar og knús
Berglind, Nonni,
Gústaf Bjarni og Emil Gauti

Nafnlaus sagði...

Til hamingju STÓRA fjölskylda með nýjasta meðliminn ýkt mikil snúlla og sver sig alveg í systkynahópinn, svipurinn leynir sér ekki.

kv. Hildur Íris

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litlu systir elsku Bjartur og Sunna!! Þið eigið pottþétt eftir að njóta þess í botn að vera orðin þrjú:)

Ykkar vinir!
Eyrún, Jobbi, Birkir og Ásdís

Nafnlaus sagði...

Hæ, hæ Bjartur og Sunna
Innilega til hamingju með litlu systur ykkar - hún er voðalega sæt og fín.
Okkur sýnist hún lík Bjarti, alla vega miðað við myndirnar

Kveðja
Ari Björn og Hugi Rafn

Nafnlaus sagði...

Almáttugur hvað þetta er fallegt barn. Hún er æðisleg. Til lukku.

KV. Birna Dís - Víðivellir