Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.12.06

Pælingar Bjarts

Amma var að lesa Snúð og Snældu fyrir Bjart. Snúður og Snælda sitja við borð og eru að borða mat úti í náttúrunni. Bjartur er eitthvað að skoða myndirnar og sér kóngulær á myndinni.
Bjartur:,,Amma? Sérðu kóngulærnar eru að borða með kisunum"
Amma:,,Já."
Bjartur:,,Það er enginn stóll fyrir þær. Það er afþví þær eru ekki með neinn rass!"
Hahahaha við hlógum mikið: enginn rass=enginn stóll (til hvers?)

Engin ummæli: