Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.5.06

Með barn í maganum

Bjartur og Valgeir voru að labba niður stigann hjá ömmu og afa.
Þá segir Bjartur: Halda á mér.
Valgeir: Nei ég er svo þreyttur. Halt þú á mér.
Bjartur: Nei get það ekki. Ég er með barn í maganum.
Búinn að heyra þessa afsökun aðeins of oft hjá mömmu sinni.....

Engin ummæli: