Bjartur, Sunna, Dagn og Sindri

2.5.06

Bjartur mamma

Okkar maður er voða upptekinn af ungbörnum og öllu sem því fylgir. Hann segir t.d. fólki blákalt að Binni dúkkan hans hafi einu sinni verið í maganum sínum...
Svo situr hann í sófanum með bolinn upp um sig, horfir á sjónvarpið, með Binna sinn í fanginu og segist vera gefa honum mjólk úr bumbunni. Baaara sætur!

Engin ummæli: